top of page

Greinar

Stúlka heldur á tusku ljóni.jpg
Group of business people hiding their fa
Counseling
Að sættast við æskuna

Margir einstaklingar hafa átt erfiðar upplifanir í æsku sem þeir hafa kannski þörf á að sættast við þegar þeir eru uppkomnir. Eitt af mikilvægu atriðunum í því ferli er að finna út hverju er hægt að breyta en einnig hverju er ekki hægt að breyta.

til að skrifa á_edited.jpg

Ræðum málin

Getum við hist í kaffi?

Kannski borðað saman í kvöld?

 

Samskipti við aldraða foreldra

 

Það getur komið upp togstreita á milli aldraðra foreldra og barna þeirra þegar hlutverka-skipti verða. Einnig geta koma upp vandamál á milli systkina. Hver gerir mest fyrir mömmu eða pabba?

Fjölskyldan í kjölfar áfalla
 

Flestar fjölskyldur upplifa einhvers konar áföll á lífsleiðinni. Misjafnt er hvernig brugðist er við eða unnið úr þeim. Áföll geta birst í ýmsum myndum og einskorðast ekki við einn tiltekinn atburð.

Meðvirkni

Þar sem meðvirkir einstaklingar eru svo uppteknir af hegðun og líðan annarra og gleyma oft að hugsa um sjálfan sig getur það leitt til truflunar á þroska þeirra eigin sjálfsmyndar.

Var foreldri þitt að misnota áfengi?
Jafn­vel þótt not­andi áfeng­is­ins hafi ekki verið form­lega greind­ur, geta ein­stak­ling­ar oft séð hvort of­neysla var til staðar eða ekki og hve mik­il áhrif það hafði á fjöl­skyld­una.
 
Handleiðsla

Ekki er til ein ákveðin skilgrein-ing á hugtakinu handleiðsla, en hefur verið skilgreind sem "aðferð til þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar.“ 

Bullandi unglingaveiki

Foreldrar sem eiga börn á táningsaldri velta oft fyrir sér hvernig best er að umgangast þennan aldur. Barnið breytist í ungling með öllum þeim skemmtilegu og litríku einkennum sem því fylgja.

LL-kaðlar.jpg
Meðvirkni á vinnustað
Meðvirkni á vinnustöðum getur haft mikil áhrif á samstarf, líðan og vinnuafköst. Ástandið getur valdið streitu, kvíða og vinnuþreytu og geta birtingarmyndir meðvirkni verið margskonar, allt frá mikilli stjórnsemi yfir í mikla undanlátsemi og nánast allt þar á milli.
bottom of page