top of page

Hvað við gerum

Leitum leiða veitir samskiptaráðgjöf fyrir einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki.

Boðið er upp á einkaviðtöl, hóptíma, handleiðslu, fyrirlestra og námskeið.

Áherslur:  Samskiptavandi - Mörk/markaleysi - Handleiðsla - Meðvirkni - Sjálfsstyrking

Ef samskipti eiga sér stað á heilbrigðan og uppbyggilegan hátt, er mun auðveldara að vera þátttakandi í því að líða vel, að búa til ánægða fjölskyldu, nærandi vinnustað og gott samfélag.

Allir græða; einstaklingurinn, fjölskyldan, fyrirtækin og samfélagið.

bottom of page