Leitum leiða er ráðgjafaþjónusta fyrir fjölskyldur, einstaklinga, pör, fyrirtæki og stofnanir. Ráðgjafar Leitum leiða hafa um árabil fengist við persónulega ráðgjöf, handleiðslu, fyrirlestra og námskeiðshald.
Á síðunni er hægt að finna greinar sem fjalla meðal annars um: meðvirkni, handleiðslu, samskipti við aldraða foreldra, uppkomin börn alkóhólista, unglingaveiki ofl.